Nú er hægt að horfa og hlusta á ráðstefnuna í heild sinni á youtube! Smelltu hér.

Til að skoða einstaka erindi má smella á (horfa) hnappana hér að neðan.

Til þess að nálgast slæður við fyrirlestarna má smella á (sækja glærur) hér fyrir neðan.

Ráðstefnan er tileinkuð minningu Önnu Bjarkar Magnúsdóttur raddmeinalæknis vegna starfa hennar í þágu raddverndar.

12. október

Fundarstjóri er Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Heimili og skóla, landssamtökum foreldra.

9:00 – 9:10 Ráðstefnan sett. (horfa)
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra.

9:10 – 9:15 Örstutt minningarorð um Önnu Björk. (horfa) (sækja glærur)
Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, talmeina- og raddfræðingur.

9:15 – 9:35 Heyrnarskerðingar barna. Áhrif hávaða á heyrn barna. (horfa)
Ingibjörg Hinriksdóttir, háls, -nef og eyrnalæknir. Yfirlæknir Heyrnarog talmeinastöðvar Íslands.

9:35 – 9:50 Heyrn barna og hávaði í umhverfi þeirra. Hvað vitum við? Hvers má vænta? Hvað getum við gert? (horfa)
Bryndís Guðmundsdóttir, MA. heyrnarfræðingur. Deildarstjóri barnasviðs hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

9:50 – 10:05 Áhrif hávaða á heilsu og líkamlega líðan barna. (horfa) (sækja glærur)
Ólafur Oddsson, heimilislæknir og geðlæknir.

10:05 – 10:20 Áhrif hávaða á hegðun og andlega líðan barna. (horfa) (sækja glærur)
Brynjólfur Yngvason, geðlæknir.

10:20 – 10:40 Áhrif hávaða á málþroska barna. (horfa) (sækja glærur)
Hólmfríður Árnadóttir, MA, heyrnar og talmeinafræðingur.

10:40 – 11:00 Kaffihlé.

11:00 – 11:20 Hefur leikskólastefna áhrif á hávaða? (horfa) (sækja glærur)
Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, talmeina- og raddfræðingur.

11:20 – 11:40 Hávaði í vinnuumhverfi kennara. Vinnuverndarsjónarmið. (horfa) (sækja glærur)
Guðmundur Kjerúlf, yfirmaður rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlits ríkisins.

11:40 – 12:00 Leikskólabyggingar og áhrif þeirra á námsumhverfi barna. (horfa) (sækja glærur)
Hanna Halldóra Leifsdóttir, sérkennslustjóri.

12:00 – 12:20 Hvernig er hægt að draga úr hávaða? Úrbætur sem gerðar hafa verið. (horfa) (sækja glærur)
Ólafur Daníelsson M.Sc., sviðsstjóri hljóðvistar hjá EFLU verkfræðistofu.

12:20 – 13:00 Hádegishlé.

13:00 – 13:20 Aðgerðir yfirvalda til að draga úr hávaða í námsumhverfi barna. (horfa) (sækja glærur)
Katrín Hilmarsdóttir, sérfræðingur, Svið umhverfisgæða, Umhverfisstofnun.

13:20 – 13:40 „Mér langar bara að það verði meira hljóð því mér finnst erfitt að einbeita mér.“ (horfa) (sækja glærur)
Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna.

13:45 – 13:50 In memorium of Anna Björk. (horfa) (sækja glærur)
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir PhD.Speech and language therapist.

13:50 – 14:10 Voice production and teachers’ voice disorders. How does the voice work and what makes it to fail? (horfa) (sækja glærur)
Maria Södersten, PhD. Docent, Speech therapist in Karolinska hospital in Stockholm.

14:10 – 14:30 Teachers´ voices and the school environment. Acoustics and noise, indoor air quality, postures, working culture and stress. (horfa) (sækja glærur)
Leena M Rantala, PhD. Speech therapist in the University of Tampere in Finland.

14:30 – 14:50 Coffee break.

14:50 – 15:10 A comparison of open plan and other classrooms. Noise, acoustics and ease of hearing. (horfa) (sækja glærur)
Bridget Shield, PhD. Professor in acoustics at South Bank University in London.

15:10 – 15:30 Possible ways to improve the situation. Voice ergonomic assessment of the work environment, standards and laws. (horfa) (sækja glærur)
Eeva Sala, PhD. Docent, Phoniatrician in Turku Finland.

15:30 – 15:50 The value of amplification equipment in teaching. On teachers´ voices and on the attention of pupils. (horfa) (sækja glærur)
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, PhD.Speech and language therapist.

15:50 – 16:10 Panel in English and Icelandic.
Chair: Hrefna Sigurjónsdóttir, Director of Heimili og skóli, the National Parent´s Association in Iceland.

16:10 Closing in Icelandic. (horfa)
Fjóla Þorvaldsdóttir vice president association of preschool teachers

13. október frá 9:25 – 14:00

Fundarstjóri: Bryndís S. Guðmundsdóttir, M.A. CCC – SLP, Speech- language pathologist

9:25 – 9:30 Opening. Leena M Rantala, PhD,Speech therapist in the University of Tampere in Finland. (horfa)

9:30 – 10:00 Oral communication (Voice) ergonomic work in Iceland. What we have done and what is the need? (horfa) (sækja glærur 1) (sækja glærur 2)
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, PhD.Speech and language therapist.
Ólafur Daníelsson, M.Sc. in Civil Engineering head of Acoustics and Noise Control division at EFLA Consulting engineers.

10:00 – 10:30 Oral communication (Voice) ergonomic work in Sweden. What we have done and what is the need? (horfa) (sækja glærur)
Maria Södersten, PhD Docent, Speech therapist in Karolinska hospital in Stockholm 

10:30 – 11:00 Coffee break.

11:00 – 11:30 Oral communication (Voice) ergonomic work in UK. What we have done and what is the need? (horfa) (sækja glærur)
Bridget Shield, PhD. Professor in acoustics at South Bank University in London.

11:30 – 12:00 Oral communication (Voice) ergonomic work in Finland. What we have done and what is the need? (horfa) (sækja glærur)
Leena M Rantala PhD,Speech therapist in the University of Tampere in Finland. & Eeva Sala PhD Docent, Phoniatrician in Turku Finland.

12:00 – 12:45 Lunch break.

12:45 – 14:00 Panel.

Specialists and the audience discuss the issues.

 • How to improve conditions for voice and communication (Voice Ergonomics).
 • Why is there a need to improve communication ergonomics (i..e. voice/hearing conditions)?
 • Studies, science: What do we already know? What information or knowledge is lacking?
 • Who should be responsible for bringing about improvement? Employees? Employers? State, health and/or education authorities?
 • Information, schooling, education: Targets? To whom and how?
 • Standards and laws: What improvements can be brought about by seeking changes in legislation or by the imposition of obligatory standards? Do we have already the basic criteria? How do we generate change and how bring it about?
 • How to encourage young experts to work in the field of communication ergonomics. Who are the new experts? What expertise do they represent?
 • What are the goals in the next five years for bringing about improvements in conditions for hearing and the voice?
 • Summary and conclusions

Chair: Maria Södersten, PhD Docent, Speech therapist in Karolinska hospital in Stockholm.
Co-Chair: Eeva Sala, PhD Docent, Phoniatrician in Tuurku Finland.

14:00 Closing.
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir PhD.Speech and language therapist.

En ... ég er úti á landi!

En ... ég er úti á landi!

Ráðstefnan verður einnig send út með fjarfundabúnaði til Háskólans á Akureyri, fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði, Þekkingarnets Austurlands á Egilsstöðum, Visku í Vestmannaeyjum og til erlendra háskóla.
Hvar skrái ég mig?
Gestamóttakan sér um skráningar á ráðstefnuna, þú smellir þér hingað.
Hvenær

Hvenær

 • 12. október 2012. Kl. 9.00 – 16.10
 • 13. október 2012. Kl. 9:25 – 14:00