Lífsreynsla konu sem missti röddina

Lífsreynsla konu sem missti röddina

Mig langar til að deila með ykkur lífsreynslu konu - fyrrverandi leikskólakennara - sem endaði sem raddsjúklingur m.a. vegna eðli starfsins. Ég bað hana að skrifa um reynslu sína af því að vera raddsjúklingur sem hún og gerði. Þetta bréf vil ég birta því efni þess...

Bókin um Töfratappana komin út

Bókin um Töfratappana komin út

Bókin Töfratapparnir er samin með það að markmiði að fræða börn – og fullorðna – um skaðsemi hávaða á rödd og heyrn og vekja til umhugsunar hvað hægt er að gera til að vinna gegn þeim vágesti.

Share This