Vefur um rödd og raddheilsu

 

Töfratapparnir

Í þessari bók sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi má finna svör við hvað getur farið úrskeiðis í rödd, framburði og framsetningu máls. Bókin varpar á einfaldan, skýran og myndrænan hátt ljósi á þá flóknu líkamsstarfsemi sem myndar rödd og framburð. í henni má finna sjálfskoðunarlista svo fólk geti metið ástand eigin raddar. Æfingar til að ná burtu þreytu og/eða stirðleika í tal- og raddfærum. Röntgenmyndir af stöðu talfæra og einfaldar líffræðimyndir. Sjá nánar

 Bókin kostar 2480 kr og fæst m.a. í öllum Eymundssonverslunum.

Viðtal við Valdísi I. Jónsdóttur í þættinum Sögur af landi

by RÚV | Birt 20. janúar 2019

Talandinn, er hann í lagi?

Í þessari bók sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi má finna svör við hvað getur farið úrskeiðis í rödd, framburði og framsetningu máls. Bókin varpar á einfaldan, skýran og myndrænan hátt ljósi á þá flóknu líkamsstarfsemi sem myndar rödd og framburð. í henni má finna sjálfskoðunarlista svo fólk geti metið ástand eigin raddar. Æfingar til að ná burtu þreytu og/eða stirðleika í tal- og raddfærum. Röntgenmyndir af stöðu talfæra og einfaldar líffræðimyndir.

Bókin fæst hjá Bókaútgáfunni Hólar, í öllum verslunum Eymundsson, Tónspili Norðfirði, Bóksölu Stúdenta, Forlaginu og Sunnlenska Bókakaffinu á Selfossi.

Radda padda

Ráðstefnan „Skaðleg áhrif hávaða á námsumhverfi barna" frá 2012

Vefsíða ráðstefnunnar: Hér

Bókin um Töfratappana komin út

Bókin um Töfratappana komin út

Í þessari bók sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi má finna svör við hvað getur farið úrskeiðis í rödd, framburði og