Netfang: avaldis@gmail.com
Lykilhæfni
Sérsvið Valdísar er raddkennsla með áherslu á skapandi nálgun við viðfangsefnið í einstaklingsmiðaðri kennslu. Valdís hefur fengist við ýmis svið raddkennslu bæði innan leikhússins og atvinnulífsins, m.a. kennslu raddbeitingar, framsögn, textameðferð og málskynjun. Hún hefur verið stuðningskennari nemenda með mál- eða raddlýti og leiðbeinandi mastersnema í námi til raddkennara.
Menntun
The Central School of Speech and Drama. London, England 2003-2004
MA Voice Studies.
Meistaraprófsritgerð “Critical Voice Capacity: Understandin independent evaluation in the learning of heightened text.” Fjallar um þróun kennsluaðferðar til að efla sjálfstæðan og gagnrýnan skilning nemenda á raddbeitingu við fluting á klassískum ljóðrænum leiktexta.
The Guildford School of Acting. Guildford, England. 1999-2002
BA (Hons) Leiklist.
BA ritgerð “Breaking the Parameters.” Fjallar um spuna sem leið að handritagerð og persónusköpun í sviðs – og kvikmyndaleik.
Háskóli Íslands, Enskuskor. 1998-1999
Námskeið í hljóðfræði, enskum mállýskum og sögu enskrar tungu.
Söngnám. Reykjavík. 1998-1999
Einkatímar hjá Sigurði Demetz, 1 ár.
École Philippe Gaulier. London, England (nú starfræktur í París). 1997-1998
Námskeiðum lokið: Le Jeu, Neutral Mask, Greek Tragedy, Melodrama, Masked Play, Clown, Bouffon, Shakespeare and Chekov.
Söngnám. London. 1997-1998
Einkatímar hjá Sigríði Ellu Magnúsdóttur, 1 ár.
Tungumálakunnátta
- Mjög góð enskukunnátta, töluð og rituð.
- Mjög góð þýskukunnátta, töluð.
- Góð dönskukunnátta, töluð.
Starfsferill
- Sönglist. Söng og leiklistarskóli fyrir börn í Borgarleikhúsinu. 2007 – til dagsins í dag
- Kenni leiklist, leikstýri og skrifa leikrit fyrir börn á aldreinum 8-15 ára.
- Óperarctic félagsið og Þjóðleikhúsið, samstarfsverkefni fyrir Listahátíð í Reykjavík 2010.
- Raddþjálfi við uppsetningu á tónævintýrinu “Herra Pottur og Ungfrú Lok “. Tónlist eftir Bohuslav Martinu og saga eftir Christophe Garda. 2010.
- Listaháskóli Íslands. 2008
- Stundakennari. Radd og textameðferð. Shakespearenámskeið 2. árs leiklistarnema.
- Silfurtunglið Leikfélag. 2007-2008
- Aðstoðarleikstjóri við uppsetningu á “Fool for Love” eftir Sam Shepard. Sýningin hlaut 6 tilnefningar til “Grímunnar”, íslensku leiklistarverðlaunanna.
- Listaháskóli Íslands. 2007
- Hélt 20. stunda námskeið fyrir 2. árs leiklistarnema í raddbeitingu, með áherslu á flutning texta Williams Shakespeare.
- LAMDA (The London Academy of Music and Dramatic Arts). London, England. 2005-2007
- Raddkennari.
- The Oxford School of Drama. Oxford, England 2005-2006
- Raddkennari: .
- Eagle Films Ltd. 2005
- Mállýsku of framburðarþjálfi fyrir 2 af aðalleikurum kvikmyndarinnar “Shaking Dream Land.”
- The Central School of Speech and Drama. London, England. 2004-2005
- Stundakennari við símenntadeild:
- Italia Conti Academy of Theatre Arts. London, England. 2004-2005
- Raddkennari.
- dANTE OR dIE Leikhópur
- Mállsýku- og raddfljálfi fyrir spunaverkin “Wanted”, 2004-2006
- “Ferrytale”, “Never smile at a Crocodile” og “Caliper Boy”
- Einkaþjálfun og námskeiðshald. 2004-2007
- Samhliða kennslu við leiklistarskóla hef ég haft nemendur í einka og hópaþjálfun í raddbeitingu og framburði enskrar tungu, líkamstjáningu og fyrirlestrartækni (effective speaking). Meðal skjólstæðinga eru kennarar, lögmenn, blaðamenn, viðskiptafólk, og einstaklingar af öllum sviðum atvinnulífsins sem vilja auka sjálfstraust sitt í framkomu og tjáningu.
Námskeið sótt í raddbeitingu og kennslu:
- The Actors Centre London
- 2006 “Improve your performance” – 9 vikur/60 stundir
Kennaranámskeið í Alexander-tækni, Feldenkreis-tækni, raddbeitingu, praktískri líffærafræði og frumulíffræði (Living anatomy & embryology of the locomotor system), sundurgreining hreyfingar (Movement analysis through the Eshkol – Wachman movement notation system).
- Central School of Speech and Drama
- 2003 “Finding Your Voice” – 6 stundir Praktískar aðferðir við kennslu raddbeitingar. Leiðbeinandi: Barbara Houseman
- 2003 “Shakespeare’s Text” – 6 stundir Praktískar aðferðir við kennslu ljóðrænna leiktexta. Leiðbeinandi: Andrew Wade
- 2004 “Vocal Profile Analysis” – 16 stundir Klínísk skráning og greining raddbrigða. Leiðbeinandi: Christina Shewell
- 2004 “Singing from the soles of the feet” – 5 stundir Náttúrulegur söngur og raddbeiting. Leiðbeinandi: Frankie Armstrong
- 2004 “My voice, my body, myself” – 10 stundir Raddbeiting, sálfræði, sjálfsmynd. Leiðbeinandi: Jean-Rene Toussaint
- 2004 “Vocal Process” – 30 stundir Praktísk líffærafræði raddarinnar. Leiðbeinandi: Gillyanne Kayes
- RADA The Royal Academy of Arts, London, England
- 2004 “With one voice” – 6 stundir. Samanburður aðferða við kennslu raddbeitingar söngraddar og talraddar. Leiðbeinendur: David Carey and Gillyanne Kayes
- Royal Shakespeare Company, Stratford, England
- 2004 “Voice and Shakespeare’s Text” – 6 stundir. Praktískar aðferðir við kennslu raddbeitngar við flutning ljóðrænna leiktexta. Leiðbeinandi: Cicely Berry
- International Centre for Voice, London, England
- 2005 “Creative Articulation” – 12 stundir. Skapandi leiðir við kennslu framsagnar og vinnu með mállýti. Leiðbeinandi: Annie Morrison
Ferill sem atvinnuleikkona
- Ferðir Guðríðar – Einleikur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 2003-2006
- International Caribbean Theatre Festival, Santa Marta, Kólumbía. Leikið á ensku.
- ITI Unesco Theatre Olympics, Manilla, Filipseyjar. Leikið á ensku.
- Leikferð um Þýskaland (Frankfurt, Bonn, Köln, Hamborg, Berlín). Leikið á þýsku.
- European Women’s Theatre Festival, Haparanda & Tornio, Lapplandi. Leikið á ensku.
- Skemmtihúsið Reykjavík. Leikið á ensku.
Ráðstefnur
2005-2007. Alþjóðlegur fulltrúi og kynningaraðili fyrir “The International Centre for Voice”, (Alþjóðleg samskipta og raddmiðstöð).
2007-2008. Annar tveggja fulltrúa Íslands í alþjóðlegu samstarfsverkefni og sýningu “New Project Group” á vegum ITI-Unesco.
Lokaútkoma verkefnisins sýnd á alþjóðaráðstefnu ITI-Unesco í Saragossa á Spáni, haustið 2008.