Valdís Ingibjörg Jónsdóttir talmeinafræðingur er ósátt við að fólk sé hvatt til þess að öskra í nýlegri auglýsingaherferð Íslandsstofu. Það geti skaðað raddböndin, jafnvel óbætanlega. „Þú getur skemmt í þér röddina eins og allt annað í líkamanum.“

Hér má hlusta á viðtalið: www.ruv.is/frett/2020/07/29/ottast-ad-oskrin-skadi-raddfaerin

Share This